Blika.is er í eigu Veðurvaktarinnar ehf, vedurvaktin@vedurvaktin.isUm Bliku
Vaglaskógur
1 / 3

Upplýsingar

8604714
www.skogur.is
runar@skogur.is
65.7155493412, -17.9014062881
1.6. - 15.9.

Verð

Fullorðnir2.100 kr
15 - 17 ára2.100 kr
1 - 14 ára0 kr
Rafmagn1.400 kr
Ellilíferisþegi1.600 kr
Gistináttagjald400 kr
Síðast uppfært: 2025

Þægindi

Kalt vatn
Heitt vatn
Rafmagn
Engin eldunaraðstaða
Sturta (greitt)
Símasamband
Ekkert WiFi
Hundar leyfðir
Engin þvottavél
Vatnssalerni

Um tjaldsvæðið

Vaglaskógi eru fimm tjaldstæði sem öll bjóða upp á aðgengi að salerni og flest að rafmagni. Einnig má finna sturtur á tveimur stöðum í skóginum. Það er á flestum stöðum gott aðgengi fyrir hjólastóla. Hér má einnig finna flotta leikaðstöðu fyrir börnin, þar á meðal hoppudýnu, fótboltavöll og leikvöll.

Í Vaglaskógi er að finna fjöldann allan af skemmtilegum gönguleiðum sem ligga í gegnum fjölbreytta og fallega náttúru skógarins. Stutt er í Akureyri (17km gegnum Vaðlaheiðargöng), golfvöll með veitingaskála (3km), húsdýragarð (6km), sundlaug með verslun og mini-golf (12km).

Nokkrir punktar til að hafa í huga:- Við flokkum rusl í Vaglaskógi og biðjum við tjaldsvæðagesti að gera slíkt hitt saman á meðan dvölinni stendur- Lausaganga hunda og katta er bönnuð, leyfilegt er að hafa þá í taumi- Hægt er að leigja skott/millistykki fyrir rafmagnstengingu. Dvalargjöld eru innheimt af tjaldvörðum