Blika.is er í eigu Veðurvaktarinnar ehf, vedurvaktin@vedurvaktin.isUm Bliku
Tjaldsvæðið Laugarvatni
1 / 1

Upplýsingar

7714777
laugarvatncamping@gmail.com
64.2207977788, -20.7321559431
15.5. - 1.10.

Verð

Fullorðnir2.200 kr
14 - 17 ára2.200 kr
1 - 13 ára0 kr
Rafmagn1.200 kr
Ellilíferisþegi1.750 kr
Gistináttagjald400 kr
Síðast uppfært: 2025

Þægindi

Kalt vatn
Heitt vatn
Rafmagn
Upplýsingar vantar
Sturta (frítt)
Símasamband
Ekkert WiFi
Hundar leyfðir
Engin þvottavél
Vatnssalerni

Um tjaldsvæðið

Tjaldsvæðið á Laugarvatni er stórt og skjólgott vel staðsett við Gullna hringinn með frábæru útsýni. Aðgangur að sturtum innifalinn! Tjaldsvæðið hentar vel til dags ferða til að skoða marga áhugaverða staði Laugarvatnshellir, Þingvellir, Geysir, Gullfoss, Faxi og Kerið sem dæmi. Fjölbreytt þjónusta og afþreying er í boði á Laugarvatni og nágrenni s.s golf, spa, sund, hestar, bátar og veiði í vötnum og ám.