Blika.is er í eigu Veðurvaktarinnar ehf, vedurvaktin@vedurvaktin.isUm Bliku
Tjaldsvæðið Húsavík
1 / 1

Upplýsingar

8239978
http://www.visithusavik.is
camping@nordurthing.is
66.05157, -17.344774
15.5. - 30.9.

Verð

Fullorðnir2.000 kr
15 - 17 ára2.000 kr
1 - 14 ára0 kr
Rafmagn1.300 kr
Ellilíferisþegi1.500 kr
Þvottur800 kr
Gistináttagjald400 kr
Síðast uppfært: 2025

Þægindi

Kalt vatn
Heitt vatn
Rafmagn
Upplýsingar vantar
Sturta (frítt)
Símasamband
WiFi
Upplýsingar vantar
Þvottavél
Vatnssalerni

Um tjaldsvæðið

Tjaldsvæðið á Húsavík er vel staðsett í þjóðri bæjarins. Þaðan er stutt að heimsækja margar af helstu náttúruperlum landsins svo sem Dettifoss, Mývatn og Ásbyrgi.

Rótgróið tjaldsvæði á Húsavík, í göngufæri frá sundlaug og verslun.

Eldunaraðstaða er til staðar, tvær sturtur, þvottavél og salerni. Frítt internet.