Við höfum ekki upplýsingar um verð á þessu tjaldstæði. Við viljum endilega fá frekari upplýsingar um verðskrána.
Ef þú þekkir hefur frekari upplýsingar þá máttu endilega senda okkur póst á vedurvaktin@vedurvaktin.is
Á svæðinu eru tvö góð tjaldstæði með inniaðstöðu, s.s. eldunaraðstöðu, snyrtingu, geymslu og fleira. Tjaldstæðið er stórt, skjólgott og á góðum stað með útsýni yfir Mælifellshnjúk. Boðið er upp á þjónustu fyrir húsbíla, svo sem rafmagn, losun og þvottaplan.
Skammt frá tjaldstæðinu eru góð leiktæki fyrir börnin. Á svæðinu er lítill 9 holu golfvöllur fyrir áhugamanninn og sundlaug með heitum potti. Á Steinsstöðum er einnig bílaþvottaplan, rafmagn í húsbíla og losunarútbúnaður fyrir húsbíla.