Blika.is er í eigu Veðurvaktarinnar ehf, vedurvaktin@vedurvaktin.isUm Bliku
Lambeyri
1 / 3

Upplýsingar

8998762
http://www.steinsstadir.is
steinstadir@simnet.is
65.4709822444, -19.3433701972
1.6. - 1.9.

Verð

Við höfum ekki upplýsingar um verð á þessu tjaldstæði. Við viljum endilega fá frekari upplýsingar um verðskrána.

Ef þú þekkir hefur frekari upplýsingar þá máttu endilega senda okkur póst á vedurvaktin@vedurvaktin.is

Síðast uppfært: 2023

Þægindi

Kalt vatn
Heitt vatn
Rafmagn
Eldunaraðstaða
Sturta (frítt)
Upplýsingar vantar
Ekkert WiFi
Hundar leyfðir
Engin þvottavél
Vatnssalerni

Um tjaldsvæðið

Á svæðinu eru tvö góð tjaldstæði með inniaðstöðu, s.s. eldunaraðstöðu, snyrtingu, geymslu og fleira. Tjaldstæðið er stórt, skjólgott og á góðum stað með útsýni yfir Mælifellshnjúk. Boðið er upp á þjónustu fyrir húsbíla, svo sem rafmagn, losun og þvottaplan.

Skammt frá tjaldstæðinu eru góð leiktæki fyrir börnin. Á svæðinu er lítill 9 holu golfvöllur fyrir áhugamanninn og sundlaug með heitum potti. Á Steinsstöðum er einnig bílaþvottaplan, rafmagn í húsbíla og losunarútbúnaður fyrir húsbíla.