Í Hraunborgum finnur þú algjöra leyniparadís fyrir alla fjölskylduna.
Skjólgott tjaldsvæði, sundlaug, golfvöllur, leiksvæði, trompolín, aparóla, minigolf, veitingarstaður og margt fleira.
Fullkomin aðstaða fyrir vinnustaða hópa, einkaviðburði eða ættarmót.
Klukkutíma akstur frá Reykjavík.
25 ára aldurstakmark á tjaldsvæðinu, nema í fylgd með fullorðnum.