Blika.is er í eigu Veðurvaktarinnar ehf, vedurvaktin@vedurvaktin.isUm Bliku
Hrafnagil
1 / 2

Upplýsingar

4648140
http://www.eyjafjardarsveit.is
sundlaug@esveit.is
65.573279, -18.091182
15.5. - 31.8.

Verð

Fullorðnir1.700 kr
1 - 17 ára0 kr
Rafmagn1.080 kr
Ellilíferisþegi1.700 kr
Gistináttagjald400 kr
Síðast uppfært: 2025

Þægindi

Kalt vatn
Heitt vatn
Rafmagn
Upplýsingar vantar
Sturta (frítt)
Símasamband
Ekkert WiFi
Hundar leyfðir
Þvottavél
Vatnssalerni

Um tjaldsvæðið

Fjölskyldutjaldsvæði Eyjafjarðarsveitar er staðsett norðan sundlaugar og íþróttamiðstöðvar sveitarinnar. Svæðið er veðursælt og tjaldsvæðið á flötu þurrlendi og því er mögulegt að opna svæðið snemma á vorin. Á tjaldsvæðinu er lítið uppþvottahús með heitu og köldu vatni auk snyrtinga. Einnig eru snyrtingar og sturta í kjallara íþróttamiðstöðvarinnar. Góð aðstaða er fyrir húsbíla svo sem raftenglar og skólplosun.

Sparkvöllur og íþróttavöllur eru fast við tjaldsvæðið sem og leiksvæði Hrafnagilsskóla ár sem víkingaskip, litlir leikkofar og sandkassar hafa í áranna rás verið vinsæl leiksvæði barna. Í vor var svo opnaður nýr útikörfuboltavöllur.