Blika.is er í eigu Veðurvaktarinnar ehf, vedurvaktin@vedurvaktin.isUm Bliku
Húsafell
1 / 6

Upplýsingar

4351556
http://www.husafell.is
camping@husafell.is
64.69921, -20.868771
29.5. - 30.9.

Verð

Fullorðnir1.800 kr
7 - 17 ára900 kr
1 - 6 ára0 kr
Tjald400 kr
Fellihýsi400 kr
Hjólhýsi400 kr
Rafmagn1.200 kr
Gistináttagjald400 kr
Síðast uppfært: 2025

Þægindi

Kalt vatn
Heitt vatn
Rafmagn
Eldunaraðstaða
Sturta (greitt)
Símasamband
Ekkert WiFi
Hundar leyfðir
Upplýsingar vantar
Vatnssalerni

Um tjaldsvæðið

Tjaldsvæðið í Húsafellsskógi hefur notið mikilla vinsælda í áraraðir.

Stæðin eru á miðju orlofssvæðinu og göngufæri í sund, golf, leiktæki, verslun og veitingar. Rafmagnstenglar eru á u.þ.b. 70 stæðum og þarf tengi skv. evrópskum stöðlum. Salerni, sturta, heitt og kalt vatn, þvottaaðstöðu og eldhúsaðstaða er innifalið í tjaldstæðagjaldi.

Varðeldur er á laugardagskvöldum yfir hásumarið.

Gestir á tjaldsvæði skulu ávallt skrá komu sína og greiða gistigjald við komu.