Blika.is er í eigu Veðurvaktarinnar ehf, vedurvaktin@vedurvaktin.isUm Bliku
Egilsstaðir
1 / 6

Upplýsingar

4700750
http://www.campegilsstadir.is/
camping@egilsstadir.is
65.257719, -14.408254
1.1. - 31.12.

Verð

Fullorðnir2.750 kr
13 - 17 ára2.750 kr
1 - 12 ára0 kr
Rafmagn2.000 kr
Ellilíferisþegi2.000 kr
Þvottur1.250 kr
Gistináttagjald400 kr
Síðast uppfært: 2025

Þægindi

Kalt vatn
Heitt vatn
Rafmagn
Eldunaraðstaða
Sturta (frítt)
Símasamband
campsiteDetail.wifi
Hundar leyfðir
Þvottavél
Vatnssalerni

Um tjaldsvæðið

Camp Egilsstadir er opið allt árið um kring með aðstöðu opna allan sólarhringinn. Camp Egilsstadir er miðsvæðis í bænum, í klettaskjóli við Kaupvang, steinsnar frá söluskála N1, versluninni Nettó og öðrum helstu verslunar- og þjónustuaðilum.

Öll helsta aðstaða er fyrir hendi á tjaldsvæðinu allan sólarhringin: Eldhúsaðstaða, matsalur, WC, ókeypis sturtur fyrir viðskiptavini, þvottavél, þurrkari, rafmagn og leiktæki fyrir börn. Á svæðinu eru útiborð og bekkir ásamt aðstöðu til að vaska upp, inni og úti. Þráðlaust net er á tjaldsvæðinu. Í þjónustuhúsi tjaldsvæðisins er að finna Egilsstaðastofu Visitor Center. Þar er hægt að kaupa kaffi, te, safa/gos og kort af svæðinu svo e-ð sé nefnt. Einnig eru veittar upplýsingar þar til gesta allt árið.

Opnunartími:, allan ársins hring: https://campegilsstadir.is/opnunar-timar-og-verd/?lang=is

Egilsstaðir er af mörgum kallaðir höfuðstaðir Austurlands en Fljótsdalshérað er annað stærsta hérað Austurlands með um 4.600 íbúa. Þar af búa um 2.300 á Egilsstöðum og um 450 manns í Fellabæ sem gerir þetta svæði að stærsta þéttbýliskjarna á Austurlandi. Mikið úrval verslana er á svæðinu og mikið af þjónustufyrirtækjum sem þjónusta jafnt ferðamenn sem íbúa. Mikil náttúrufegurð er á Egilsstöðum og í næsta nágrenni sem gerir Egilsstaði að tilvöldum stað til að gista á og ferðast þaðan í dagsferðir til annarra staða á Austurlandi. Perlur Fljótsdalshéraðs eru skemmtilegar gönguleiðiar á svæðinu og ættu allir að finna göngu við sitt hæfi.