Vestan megin Jökulsár er vegur 862. Hann er með bundið slitlag og fær öllum bílum að Dettifossi og upp að þjóðvegi 1. Hann er þó án vetrarþjónustu. Auðvelt er að komast að Vesturdal frá vegi 862.
Dettifoss er hluti af Demantshringnum, sjá hann hér www.demantshringurinn.is
Austan megin Jökulsár á Fjöllum er vegur 864. Það er malarvegur sem er aðeins opinn á sumrin er fær öllum bílum en vegfarendur þurfa þó að miða ökuhraða við ástand vegarins hverju sinni.
Verðskrá á tjaldsvæðinu er flókin, því er ekki víst að útreiknað verð sé rétt