SPÁIN Á AÐFANGADAG - TVÖ KORT

SPÁIN Á AÐFANGADAG - TVÖ KORT

Allt útlit er fyrir mikil vetrarhlýindi á aðgangadag og leysingu þar sem yfir höfuð er einhvern snjó að finna.
Fyrra kortið sýnir breiða rakaelfur sunnan úr höfum á hádegi á aðgangadag.

Seinna kortið sýnir frávik hita í um 1.250 m hæð (850 hPa). Gefur ágæta mynd af fremur óvenjulegau hitafarinu sem reiknað er með. Bæði kortin eru unnin upp úr spá GFS.
Hlýindin standa fram á jóladag.
Gæti orðið einn allra hlýjasti aðfangadagadagur sem vitað er um. Keppir í þeim efnum helst við 2006.