ESv | 14.06.2021 12:45
ALLT AÐ 100 SM NÝSNJÓR

Þegar kemur fram í júní leysir snjó síðasta veturs af jöklinum.  Þegar hann ef farinn hefst hin eiginlega jöklabráðnun sem stendur þar til aftur frystir í sumarlok.

Eitthvað hafði bráðnað, en nú bætir bara á snjóalög flestum jöklum.  Á austanverðum Mýrdalsjökli snjóaði á að giska um 40-50 sm um helgina.  Fram á miðvikudag er reiknað með að álíka bætist við.

Síðbúinn vorsnjór getur haft mikil áhrif á afkomu jöklanna það árið.  Segir sig sjálft að nýr snjór nú þegar sól er hæst á lofti endurkastar nær öllu sólarljósi, þ.e. þegar sólin tekur að skína á ný. 

Nýsnævið er því eins konar hlíf eða skjöldur sem getur seinkað bráðnun inn í sumarið um vikur.   


Reykjavík - Veðurspá
Í dag,
12:00
15°
0 mm
3 m/s
15:00
18°
0 mm
5 m/s
18:00
20°
0 mm
3 m/s
21:00
20°
0 mm
8 m/s
Á morgun,
09:00
16°
0 mm
1 m/s
15:00
19°
0 mm
5 m/s
Næstu dagar
3030
17°
0 mm
4 m/s
3131
17°
0 mm
5 m/s
0101
14°
0 mm
5 m/s